Færslur: 2008 Nóvember30.11.2008 11:224 síldveiðiskip við KeflavíkMikil umferð var um hafnarsvæði Keflavíkurhafnar í morgun, enda ekki daglegur viðburður að síldveiðiskip séu á veiðum uppi í harða landi undan Vatnsnesinu, eða eins og einhver myndi segja á ytri höfninni í Keflavík. Þarna voru að veiðum Súlan EA, Margrét EA, Birtingur NK og þrátt fyrir mikla sól þá sýndist mér að fjórða skipið væri Álsey VE. Margrét EA 710 og Súlan EA 300 Birtingur NK 119 Álsey VE 2 Það er ekki daglegt brauð að fólk geti nánast kallað út í síldveiðiskipin, eins og hér er © myndir Emil Páll. Skrifað af Emil Páli 30.11.2008 00:24Líkan Tryggva af Sigurði VEAxel E. skoraði á Tryggva að birta fleiri myndir af líkaninu sem hann gerði af Sigurður VE 15 og kom Tryggvi því nýjum myndum til okkar og hér sjáum við árangurinn. Líkan Tryggva Sig. af Sigurði VE 15 Stílmót líkansins Hér afhendir Tryggvi Sigurðsson (t.h.) Sigurði heitnum Einarssyni líkanið af Sigurði VE 15 í ágúst árið 2000. © myndir úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 29.11.2008 15:13ISLANDSMET© Guðmundur i Nesi RE 13 Mynd þorgeir Baldursson 2008 © Jóel Þórðarsson skipst mynd þorgeir Baldurssson Eitt frystiskipa Brims H/F Guðmundur i Nesi RE 13 kom með sinn stæðsta túr siðan skipið kom til landsins og var aflaverðmætið 235 milljónir eftir 27 daga túr aflinn var blandaður grálúða og karfi og ef mér telst rétt til mun þetta vera Islandsmet I Aflaverðmæti Skrifað af Þorgeir 29.11.2008 01:19Líkan frá TryggvaHér sjáum við stefni Sigurðar VE 15 þ.e. af líkani sem ljósmyndarinn okkar góðkunni Tryggvi Sigurðsson gerði af Sigurði. En hann er jafnfram myndasmiðurinn. Hér sjáum við stefni Sigurðar VE 15, þ.e. af líkani af bátnum sem Tryggvi Sig, gerði © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 29.11.2008 01:06Ásgeir Frímanns ÓF 212123. Ásgeir Frímanns ÓF 21 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 28.11.2008 18:26Mundi Sæm SF 1 og Drífa SH 400Mundi Sæm SF 1 og Drífa SH 400 mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 28.11.2008 18:20Ólafur Bjarnason SH 137 og Víðir KE 101Ólafur Bjarnason SH 137 og Víðir KE 101 © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 28.11.2008 18:13Valberg II VE 105, Ósk KE 5 og Valberg VE 10Valberg II VE 105, Ósk KE 5 og Valberg VE 10 © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 28.11.2008 00:13Gunnar Jónsson VE 5551036. Gunnar Jónsson VE 555 © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 28.11.2008 00:09Keflvíkingur KE 100967. Keflvíkingur KE 100 © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 28.11.2008 00:05Jörundur III RE 300254. Jörundur III RE 300 © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 740 Gestir í dag: 39 Flettingar í gær: 538 Gestir í gær: 59 Samtals flettingar: 997479 Samtals gestir: 48684 Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:21:20 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is